Sérþjónusta

Sérþjónusta STRÁ býður þeim aðilum sem hafa menntun og reynslu af stjórnunar- og ábyrgðarstörfum að skrá sig í gagnabanka Sérþjónustu STRÁ en áhugaverðustu stjórnunarstörfin eru sjaldnast auglýst. Ráðningar í slík störf fara eftir öðrum leiðum og oftast án mikillar umfjöllunar fyrr en eftir að gengið hefur verið frá þeim.

Sérfræðingum og/eða stjórnendum sem áhuga hafa á að nýta sér þessa þjónustu er bent á að hafa samband við Guðnýju Harðardóttur, gudny@stra.is, eða hafa samband við fulltrúa STRÁ, stra@stra.is, og panta viðtal.